Sáum hóp af höfrungum í Maniti sem er ein af hliðarám Amazon. Leiðsögumaðurinn taldi 6 höfrunga og þar á meðal var einn kálfur. Þessi mynd er af stærsta höfrungnum sem er vel bleikur en hinir voru ýmist gráir eða minna bleikir.
Tekin: 19.2.2007 | Bætt í albúm: 20.2.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.