Þrátt fyrir að hafa lært ósköpin öll um snýkjudýr og sýkla í Amazon fljótinu langaði okkur að prófa að fara út í. Eftir að hafa veitt pirana fiska færðum við okkur um stað og síðan var stokkið út í. Vatnið var mjög þægilegt en við vorum nú ekki lengi í ánni og drifum okkur í bátinn aftur.
Tekin: 18.2.2007 | Bætt í albúm: 20.2.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.