Verkfall, straetóar, leigubílar og sólgleraugu.

Logdum af stad a spítalann í morgun en skildum ekkert í tví hvad voru fáir straetóar. Bidum og bidum og nádum loks einum sem átti ad fara ad spítalanum. Vorum samtals 40 fartegar í straetó med saeti fyrir 20. Ekki óalgengt á háannatíma í Lima. Vid komumst svo ad tvi tegar vid vorum komin inn í mitt af fátaekustu hverfum Lima ad straetóinn faeri ekki lengra  tar sem tad vaeri eins dags verkfall hjá straetóbílstjórum og tad vaeri ástaedan fyrir hversu fáir teir voru í dag. Tókum tví leigubíl leigubíl tadan á spítalann. Straetókerfid í Lima er annars mjog skemmtilegt. Tad eru straetóar af ollum staerdum og gerdum allt frá fólksbílum upp í staerdarstraetóa. Í hverjum straetó er bílstjóri og aukamadur sem sér um ad standa í dyrunum og hrópa leidina sem verid er ad fara og svo er hann ad telja fólk á ad taka vidkomandi vagn og hrópar ad tad sé pláss. Tad er tó ekki alltaf svo mikid pláss og vagnarnir gjarnan yfirfylltir. Sem daemi komast samtals um 10 í fólksbíl. Bílstjóri + 2 í fartegasaeti frammí, 3-4 í fartegasaetin afturí og 3 í skottid. Annars er leidakerfid ágaett og oftast eru um 5-10 mín á milli vagna. 

Komst ad tví í gaer um kvoldid ad ég hafdi gleymt sólgleraugunum mínum í sídustu búdinni sem vid fórum í. Enda var ég tar ordinn daudtreyttur eftir allt kaupaedid sem á undan hafdi gengid. Dreif mig strax af stad um kvoldid í búdina en tá var lokad. Fór ad sofa hundfúll og eydilagdur yfir ad hafa týnt flottu RayBan sólgleraugunum mínum. Var ákvedinn ad drífa mig aftur í búdina tegar opnadi um morguninn sem og ég gerdi. Í búdinni tók á afgreidslukonan á móti mér og um leid og hún sá mig tók hún upp sólgleraugun og bjargadi mér tar frá nokkurra daga sorgarferli J Skemmtilegt annars med verdlagid í Perú en Berglind og ég tókum leigubíl frá spítalanum í búdina og aftur til baka á spítalann, samtals 1 klst og 20 mín og líklegast um 45 km og var uppsett verd 440 kr. fyrir tennan túr. Ég var gedveikt grand og borgadi 500 kr!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jæja, mamma þín lét mig vita af þessari síðu ykkar, nú get ég fylgst með hvernig gengur...  

 hafið það sem allra best

 Erna frænka

Erna Erlendsdóttir (IP-tala skráð) 16.1.2007 kl. 14:57

2 identicon

Vá hvað ég er fegin að þú fannst sólgleraugun þín aftur. Berglind hefði líklega annars flutt út vegna fýlu !! Gaman að lesa bloggið þitt. Góða skemmtun og vertu duglegur að hlaupa.

Knús til ykkar, Kv, Strúna frænka

Sigrún (IP-tala skráð) 17.1.2007 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband