Myndir!

Er ad laera á bloggid og meira segja búinn ad setja inn myndir til skýringar vid fyrri faerslur. Félagi minn kakkalakkinn sem dó á badherbergisgólfinu, trodfullur straetó af staerstu gerdinni og loks ein mynd sem tekin út um gluggann á straetó. Annars bendi ég á myndasíduna Berglindar en tar koma allar myndir.

 

Berglind bloggadi ad ég faeri út ad hlaupa og hún fussar yfir tví og segist ekki gera svoleidis. Tad er hins vega bara mjog fínt ad skokka hérna í Lima í gódum hita og sól :o) Ég aetla bara ad halda tví áfram. Ég er líka ad reyna fá hana med mér en hún thráast vid. Ég benti henni reyndar á ad vid vaerum ad fara í 4 daga gonguferd frá Cusco til Machu Picchu og svo erum vid ad hugsa um ad fara í dagsgonguferd í Huaraz tar á undan. Bádar tessar gongur eru í talsvert mikilli haed, 3000-5000 m.y.s og orugglega betra ad vera í smá formi fyrir tetta. Hún aetlar ad hugsa málid og kemur kannski med mér sosum einn og einn dag. Annars er allt gott ad frétta. Sól og gott vedur og komin rútína á lífid hjá okkur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Djöfull er ég ánægð með að þú sért alltaf að hlaupa! Ertu búin að prófa nýja bolin sem þér áskotnaðist um daginn? Ekki veit ég þó hvort er betra að hlaupa í +30 eða - 8 í snjonum hérna heima. En maður þráast við og hugsar til þín á meðan maður pínist í kuldanum. Hafið það gott og verið dugleg að blogga. Mjög gaman að lesa færslurnar ykkar.

Knús og kram,

Strúna

Sigrún (IP-tala skráð) 17.1.2007 kl. 22:50

2 Smámynd: Petur Sigurjonsson

Bolurinn heldur mér gangandi. Mjog taegilegur og audvelt ad thvo :o)

Petur Sigurjonsson, 18.1.2007 kl. 03:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband