6.2.2007 | 15:04
Tilraunum med kókabrjóstsykur haett!
Já tad er rétt tilraunum med kókabrjóstsykurinn hefur verid haett vegna midur skemmtilegrar uppákomu concerning my digestive system. Fór ekki á spítalann á fostudaginn sídasta en átti hins vegar skemmtilega helgi. Vid erum svo búin ad standa í strongu vid ad skipuleggja ferdalagid okkar í lokin og panta hótel og flug til Iquitos en vid forum tangad um naestu helgi og verdum á spítalanum tar í 2 vikur. Hótelid er *** med sundlaug og continental breakfast included og kostar 45$ nóttin fyrir okkur baedi. Tad má búast vid ítarlegri bloggfaerslu um sídustu daga í kvold á perúskum tíma t.e. á morgun á Íslandi. Adios!
Athugasemdir
Pétur minn er ekki til eitthvað hollara nammi sem þú getur borðað. Mér líst ekkert á þennan brjóstsykur. Kveðja, Mamma
Ţóra Hrönn Njálsdóttir (IP-tala skráđ) 6.2.2007 kl. 21:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.