21.2.2007 | 04:49
Frumskògarferdin!
Helgin var fràbaer ì einu ordi sagt! Vorum sòtt à hòtelid à laugardags-
morgun og sìdan flutt med hradbàt 80 km nidur med Amazon ad lodge-inu sem vid gistum ì um helgina. Lodge-id er vid litla á sem gengur út í Amazon fljótid. Adstadan er mjog skemmtileg og sèst best á myndunum. Hvorki rafmagn nè rennandi vatn. Kamar til ad gera tarfir sìnar, kold sturta, kerti og luktir til ad lysa upp à kvoldin, herbergi opin ùt ì skòg, rùm med flugnaneti og tess hàttar. Fòr samt ekki illa um nokkurn mann, gòdur matur og vangefin stemming ad gista tarna. Fràbaert ad leggjast til svefns undir flugnanetinu og heyra hljòdin ì frumskòginum. Bùinn ad setja inn myndir og svo eru fleiri myndir à myndasìdu Berglindar www.fotki.com/berglindm
Vid maettum í lodge-id à hàdegi, fengum hàdegistmat og hittum Cesar sem var leidsogumadurinn okkar. Sìdan var smà krìa ì einu af hengirùmunum àdur en vid fòrum med bàti ì lìtid torp ribereños en tad er fòlkid kallad sem byr medfram ànni. Fengum ad skoda eitt daemigert heimili. Hùsid stòd vid àrbakkann og var à stoplum til ad koma ì veg fyrir ad flaeddi inn tegar haekkar ì ànni. Inni ì hùsinu sem hefur verid 40 m2 voru tvo rymi, forstofa og svefnadstadan. Tarna bjuggu 6 manns og svàfu allir à sama stad. Ì torpinu var e-k hittingur ì gangi à medal torpsbùa og naerliggjandi baeja enda karnival vika. Tarna voru krakkar ì fòtbolta og tad var tekinn einn leikur. Tad var mjog gaman tràtt fyrir 40º C og mikinn svita. Sidan var haldid aftur ad lodge-inu og vid Berglind fòrum ì stuttan tùr à kanò upp med litlu ànni sem lodge-id stòd vid. Vid kvolmatinn hittum vid sìdan Dr. Linnea Smith sem er amerískur laeknir sem rekur heilsugaesluna vid Yanomono sem er ì gongufaeri frà lodge-inu. Tad var ì raun adalamàlid ad hitta tessa konu og sjà heilsugaesluna. Vid raeddum vid hana um rekstur og sogu heilsugaeslunnar og maeltum okkur mòt vid hana daginn eftir. Eftir kvolmat urdum vid sìdan vitni ad tvì tegar boa slanga kyrkti rottu. Tetta var algjor tilviljun enda slangan villt og ekkert à prògramminu sem sagdi af vid myndum sjà nagdyr drepin af slongum. Àhugavert og gaman ad sjà en ekki mjog smekklegt.
Voknudum à sunnudagsmorgni eftir mjog gòdan 9 tìma svefn. Mikil tilbreyting frà vanalega 6 tìma svefninum sem vid hofum verid ad fà ì Perù. Gengum ad litlu torpi tar sem bùa Yagua indìànar. Àdur voru teir miklir veidi- og strìdsmenn og veiddu med pucuna sem er kallad blowgun à ensku. Skutu sem sagt orvum med tvì ad blàsa ì ror. Orvunum var bùid ad dyfa ì curare sem lamar bràdina. Vid fengum fyrirlestur um indìànsamfèlog, sàum typiska dansa og fengum ad pròfa ad skjòta orvum med pucuna. Vid Berglind stòdum okkur med àgaetum og hittum ì mark òlìkt odrum. Hèr geta fròdleiksfùsir fundid frekari upplysingar um pucuna http://www.spurlock.uiuc.edu/collections/artifact/blowgun.html Yagua fòlkinu fer faekkandi lìkt og odrum indìànaaettbàlkum og er haetta à menning teirra og lifnadarhaettir lìdi undir lok. Frà Yagua fòlkinu var haldid ad rommverksmidju. Vid pressudum sykurreyr og smokkudum safann og sìdan ymsar tegundir af rommi. Eftir rommsmokkun hèldum vid sìdan à fund laeknisins og fengum tùr um heilsugaesluna. À heilsugaesluna koma 150-200 manns í mánudi en tad var enginn sjúklingur à medan vid vorum tarna. Tetta er heilsugaesla sem sinnir ì raun ollu lìkt og heilsugaeslur ùti à landi heima nema ad taekjabùnadur er minni og naesta sjùkrahùs er ì 80 km fjarlaegd sem tarf ad fara med bàti. Frà heilsugaeslunni var farid ì hàdegismat og eftir tad var haldid à piraña veidar. Vid fòrum med bàti upp med einni af hlidaràm Amzon. Veidistongin var trjàgrein og vid hana var festur spotti med ongli. Beitan var gùllasbiti. Sìdan kastadi madur ùt ì vatnid og beid eftir ad finna ad tad vaeri verid ad narta ì bitann. Tá kippti madur ì von um ad nà fiskinum. Mest allur hluti beitunnar fòr nú ì ad faeda fiskana àn tess ad nà teim. Èg nàdi tò ad veida fjòrar geddur og Berglind eina geddu og eina sardìnu. Vid fengum hvorugt piraña en Berglind hefur àdur veitt piraña. Leidsogumennirnir veiddu tó fjòra piraña og teir voru ètnir um kvoldid. Eftir fiskveidarnar hèldum vid heim à leid. À leidinni stoppudum vid til ad Berglind og èg gaetum synt ì Amazon ànni. Okkur langadi bara ad pròfa enda bada sig allir ì ànni sem bùa vid hana. Vid hofum reyndar eytt miklum hluta tìmans hèr ì Perù vid ad laera um haettur à snykjudyrasykingum vid ad bada sig ì ànni en skìtt med tad okkur langadi ad pròfa. Èg var àkvedinn ad làta bara vada og vera ekkert ad gutla vid tetta t.a. tegar bàturinn stoppadi stokk èg bara beint ùt ì og à bòlakaf. Vatnid er brùnt (af ollum jardveginum sem tyrrlast upp og kannski e-u odru :o/) en mjog taegilegt hitastig og reyndar bara mjog frìskandi og gott ad stokkva ùt ì. Vid tòkum reyndar mjog stuttan sundsprett og komum okkur aftur upp ì bàtinn. Berglind àtti ì smà vandraedum ad hìfa sig upp ì bàtinn og èg turfti ad taka undir handleggina à henni sem endadi ekki betur en svo ad hùn er marin à upphandleggjunum og svo endadi hùn à bàtsbotninum og oll rispud à bakinu. Èg er orugglega talinn e-r wifebeater tegar fòlk sèr okkur saman nùna. À sunnudagskvoldid eftir kvoldmat fòrum vid ì kanòferd upp med litlu ànni sem lodge-id stendur vid. Vid fòrum med Cesari og sìdan lystum vid med vasaljòsi og leitudum ad e-u àhugaverdu ad sjà. Mèr fannst tessi bàtsferd hàpunktur helgarinnar àsamt hofrungunum (sjà nedar) enda var aedislegt ad sigla ì myrkrinu og heyra ì dyrunum ì skoginum og sjà froska, snàk, fidrildi, ledurbloku, fugla og fishing spider. Algjort aedi!
À mànudagsmorguninn fòrum vid ì sìdasta tùrinn okkar med Cesari en vid aetludum ad reyna ad sjà letidyr og bleiku hofrungana sem lifa ì Amazon ànni. Èg var nù ekkert allt of vongòdur og var alveg bùinn ad saetta mig vid ad sjà ekki hofrungana. Tad var tvì engin smà gledi tegar vid komum ad hòpi hofrunga ì einni af hlidaràm Amazon. Cesar taldi 6 hofrunga og tar à medal einn kàlf. Vid vorum tarna ì hàlftìma og fylgdumst med teim koma upp à yfirbordid. Sìdan sàum vid oft hòp af sardìnum stokkva upp ùr vatninu ad flyja undan hofrungunum. Tad er ekki haegt ad lysa tessu. Tetta var aedi. Frá hofrungunum var haldid aftur ad lodge-inu og sìdan aftur til Iquitos à hòtel. Tar hofum vid sìdan verid ì gòdu yfirlaeti, lesid og hangid vid sundlaugina og notid tess ad vera med loftkaelingu. Maeli med tvì ad kìkja à bloggid hennar Berglndar og sjà fleiri myndir frà helginni. Tengillinn virdist ekki virka (Berglind heldur ad tad sè viljandi hjà mèr) en slòdin er www.berglindogpetur.blogspot.com . Tèkk it out!
Athugasemdir
Pétur minn, Það verður erfitt að toppa þessa ferð.
Kveðja,
Mamma
Þóra Hrönn Njálsdóttir (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 11:35
Soldið óaðlaðandi á, skil þó vel að þið urðuð að prófa. En varst þú búinn að heyra um Grænlendinginn?
Erik (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 09:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.