Huaraz > Lima > Cusco > Inkatrail

Tad var aedislegt ì Huaraz. Fòrum ì dagsferd à midvikudaginn ì lìtilli rùtu àsamt 16 perùskum tùristum. Fòrum upp ad Llanganuco vatni sem liggur vid Huascaran sem er haesti tindur Perù 6768 m.y.s. Fòrum einnig ad tar sem àdur var torpid Yungay en 31. Maì árid 1970 fòr snjòflòd yfir baeinn og lBerglind vid Churup vatn ì 4450 m.y.s med Churup tind ì baksynagdi ì rùst og 20.000 torpsbùar lètust og einungis um 300 sem lifdu af. Fòrum svo à adra minna spennandi stadi en skemmtilega tò. À fimmtudaginn forum vid svo ì gongu upp ad Churup vatni sem er ì 4450 m.y.s. og liggur vid Churup tindinn. Tad var mjog gaman en gangan tòk um 8 tìma upp og nidur. Fòrum svo med rùtu til Lima à fostudaginn og komum tangad um 20:30. Pokkudum upp à nytt og logdum okkur ì 2 tìma og svo var haldid ùt à flugvoll og haldid til Cusco. Erum ì Cusco nùna og aetlum ad skoda okkur um en à morgun byrjar svo gangan frà Cusco til Machu Picchu en vid komum til Machu Picchu à fimmtudaginn. Verdum einn dag tar og svo komum vid til Cusco à fostudaginn. Svo er tad Lima à laugardaginn og naeturflug til New York à sunnudaginn. Bara gaman! Einu àhyggjurnar eru ad tad er rigningartìmabil nùna og vid gaetum lent ì rigningu à Inkatrailinu. Vona ad èg komist à leidarenda og laus vid lungnabòlgu. Meira seinna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hó Hó,

ekkert smá spennandi allt saman - annars erum við að fara flytja á A40 - verður gaman þegar þú kemur heim. Spurning hvort við fáum ekki læriherbergið þitt. Gaman að vera svona saman.....

 Bið að heilsa Berglindi.

Magga 

Magga (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 22:23

2 identicon

Petur minn er i tolvunni i jackson hole.  buin ad eiga geggjada 2 daga a sleda. hlakka til ad hitta tig og berglindi i new york. vona ad tu sert ekki allt of grannur eftir allar tessar gongur. kvedja mamma og pabbi.

Thora Hronn Njalsdottir (IP-tala skráð) 6.3.2007 kl. 16:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband