Quistococha, moskìtòmatur, American breakfast > jungle breakfast, Belen "fljòtandi byggd" ì Iquitos, fljòtandi veitingahùs og steiktur kròkòdìll

Fórum í gaer að Quistococha vatninu sem er um 30 mìn fjarlaegd frà Iquitos med mototaxBerglind med tvaer Boa slonguri, mòtorhjòl med vagni fyrir aftan, og var gaman ad sjà ùthverfi borgarinnar og sveitina. Vid Quistococha er rekinn dyra- og grasagardur og er lítil badströnd vid vatnid. Hitinn, 36º C, og rakinn, um 45%, voru alveg að gera út af við mig og ekki batnadi þad vid að bera á sig lag af moskítórepellant og sólarvorn. Ég svitnadi eins og svín og var vaegast sagt hraedilegur à ad lìta. Ég er klàrlega ekki þessi frumskógartypa og à best heima à Fròni ì kuldanum. Èg held àfram ad vera forrèttur, adalrèttur og eftirrèttur moskìtòflugnanna og eins og tad sè ekki nògu slaemt tà er èg kominn med ofnaemi fyrir moskìtòrepellantinum sem kannski verndadi mig e-d smà. Berglind nytur sìn hins vegar ì botn, ekki eitt einasta bit og virdist tola loftslagid vel. Èg aetla ad vona ad hùn haldi àfram ferdinni med mèr. Gaeti samt trùad henni til ad verda eftir hùn er svo ànaegd. Forum um helgina inn ì frumskòginn til ad heimsaekja n.k. heilsugaeslu sem amerìskur laeknir hefur rekid tar ì um 15 àr. Verdum inni ì frumskòginum ì 3 daga og gistum à “lodge” og tad verda sko flugnanet yfir rùmunum og allur pakkinn. Tad verdur potttètt mjog gaman tò svo èg komi heim ùtbitinn og illa farinn. 

Èg lagdist til svefns ì gaer lìkt og fyrri kvold fullur tilhlokkunar ad fà mèr “american breakfast” en èg hef fengid mèr rùnstykki, jògùrt og steikt graenmeti med e-s konar reyktu kjoti undanfarna morgna. Borda alltaf og hugsa ad komi nù ekkert til med ad fà allan daginn. Mèr brà nù heldur betur ì brùn tegar èg kom ad skàl sem var vid hlid graenmetis og kjotblondunnar minnar. Ì fyrstu taldi èg ad um voda “fanzy” saffran krydd vaeri ad raeda en svo hreyfdist, tad sem èg taldi e-t krydd, og upp ùr skàlinni gaegdist hlussufeitur suri-ormur. Tad var sem sagt bodid upp à suri-orma ì morgunmat en teir eru bordadir steiktir eda grilladir à teini. Tjònustustùlkan tòk upp feitasta orminn og sagdi ad tessi vaeri gòdur fyrir mig. Èg veit ekki hvort yfirtjòninn hafi talid ad tetta taetti mèr orugglega girnilegt eda hvort honum finnist èg borda of mikid og hann hafi viljad minnka morgunmatarlystina og spara fyrir hòtelid. Èg hef ekki enn komist ad nidurstodu.  

 Veitingastadur fljòtandi à Amazon

Tad var mjog gaman à spìtalanum ì dag og vid erum virkilega ànaegd med ad hafa komid hingad lìka en ekki bara verid à spìtalanum ì Lima. Sàum m.a. konu med medgongueitrun (eclampsiu) og komin med flog. Dagurinn ì dag var sìdasti dagurinn hennar Mercedes og vid budum Dr. Lazo og Dr. Hinojosa, kennararnir okkar, ì hàdegismat og fòrum vid à fràbaeran stad sem var fljòtandi ùti à Amazon fljòtinu. Èg er nàttùrulega heltekinn af mataràst og var hamingjusamur ad fà ljùffengan Dorado sem er fiskur sem er mikid bordadur hèr. Vid aetlum ad fara aftur à tennan stad tvì tad voru fleiri rèttir sem vid vildum pròfa. Eftir hàdegismat vildu Mercedes og Berglind fara aftur à Belen markadinn eins og fyrra skiptid hafi ekki verid nòg. Èg fèkk alveg nòg af hràum kjùklingum tà. Vid àkvàdum ad fara lìka ì Belen hverfid sem er hverfi hèr ì Iquitos tar sem hùsin eru à stoplum og 4-6 mànudi à àri vatn allt ì kring. Tar eru lìka hùs sem ì raun fljòta à ànni. À upplysingastodinn var okkur sagt ef vid faerum tangad yrdum vid af vera tòmhent og maettum alls ekki fara tangad eftir kl. 15. Vid fòrum nù reyndar kl. 15:30, med einnota myndavèl og smà pening. Tad turfti adeins ad stappa stàli ì hòpinn àdur en vid fòrum inn ì hverfid og là vid ad vAmazon hofrungur ì Quistocochiid faerum ekki. Sem betur fer lètum vid slag standa tvì tad var fràbaert ad sjà hvernig fòlkid tarna byr og mikil upplifun. Tad kom stràkur upp ad okkur og baudst til ad fara med okkur hverfid og vid gengum med honum og fòrum med bàti ùt ad teim hùsum sem ekki voru à turru landi. Ìbùarnir voru siglandi um à bàtum eda syndandi ì ànni. Èg hefdi nù reyndar ekki fyrir mitt litla lìf farid ì vatnid. Veit ekki hvort sjòrinn ì Lima eda àin sè verri. Tad eru tvì midur engar myndir tadan tvì tad à eftir ad framkalla taer. Hèr mà sjà mynd frà Belen http://www.inca-tours.com/Images/Places/Loreto/002086a.jpg . Maeli med ad fara ì Belen hverfid ì Iquitos! 

Kvoldmaturinn var steiktur kròkòdìll. Nokkud gòdur en kjotid lìkist svìnakjoti og kjùkling. Einhvers stadar tar à milli. Ekki samt jafngott og naggrìsinn sem èg smakkadi sìdast ì Cuzco. Aetla sko ad fà mèr heilgrilladan naggrìs aftur tegar vid forum til Cuzco eftir 2 vikur :op


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Pétur minn,   Það verða viðbrigði að koma heim og fá bara venjulegt ýsuflak eða kjötbollur  hjá mér.  Kveðja, Mamma

Þóra Hrönn Njálsdóttir (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 08:58

2 identicon

Skild'ana eftir! Skild'ana eftir!

Nei bara djók. Gaman að sjá myndirnar ykkar. Maður þarf greinilega að plata ykkur með sér í ferð til Perú í fremtiden.

Erik (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 16:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband