Cajamarca!

Maettum út á flugvoll í Iquitos eftir 2 tíma blund. Flugum til Lima og tar tók Julio vinur okkar á móti okkur, kl. 7 um morguninn, og vid fórum heim til hans ad pakka upp á nýtt. Hann geymir hluta af farangrinum okkar. Tar var tekid vel á móti okkur og mamma hans gaf okkur alveg dýrindis morgunverd. Ég nádi ad launa gestrisina med tví ad skalla eina af ljósakrónunum hennar og molbrjóta. Konan var reyndar med allar ljósakrónur í ennishaed sonum hennar til mikillar armaedu og nú nádi ég ad skalla eina. Hún tók tessu hins vegar alveg ljómandi og fannst tetta fyndid. Mér fannst tetta ekki jafnfyndid og var alveg í mínus. Julio skutladi okkur sìdan út á voll á hádegi og vid flugum til Cajamarca kl. 15. Ég var alveg daudur eftir tessi ferdalog og alveg ónýtur en svaf allt flugid til Cajamarca. Á flugvellinum tar kom líka tessi indaeli eldri madur upp ad okkur og spurdi hvort okkur vantadi TAXI sem okkur vantadi. Vid tádum bod hans en vorum adhlàtursefni á flugvellinum og okkur var líka skemmt en bíllinn sem madurinn baud upp á var vínraud Volkswagen bjalla árgerd nítjánhundrudsjotíu og e-d. Okkur fannst tetta svo fyndid ad vid skelltum okkur bara med honum og tad var alveg tess virdi og svo var bílinn myndadur bak og fyrir í lokin. Àkvàdum sìdan ad leggja okkur tegar vid komum á hostelid og sváfum í 3 tíma og voknudum sídan til ad bursta tennurnar og fórum sídan aftur ad sofa.

 

Hèr í Cajamarca hofum vid sìdan gengid upp ad útsýnispalli yfir borgina og tar fengum vid 3 guida á aldrinum 9-11 ára sem stódu sig med ágaetum og sogdu okkur sogu stadarins. Fórum sídan ad skoda grafir í Otuzco sem eru n.k. gluggar í klettum og eru frà àrunum 500-1200. Sídan skodudum vid mjólkurbú og ostaverksmidju. Fórum sídan ad 3000 ára gomlum helgistad Cajamarcamenningarinnar sem er í 3500 m.y.s. og á tví svaedi eru mork en ár austan megin vid Cumbemayo renna til austurs í Atlantshafid en vestan megin í Kyrrahafid. Gaman fyrir ykkur lesendur ad vita tad! Fórum sídan í bad í Baños del Inca sem eru bod á jardhitasvaedo en tar var einmitt sídasti inkinn hann Atahualpa ad bada sig tegar Spánverjarnir, undir stjórn Pizarro, komu til Cajamarca. Spánverjarnir budu sídan Atahualpa á fund á adaltorgi Cajamarca og sogdust koma í fridi. Tegar Atahualpa maetti sídan á fundinn àtti var Atahualpa sagt ad hann yrdi ad taka kristna trù en tegar hann maldadi í móinn handsomudu Spánverjarnir hann og drápu 2000 af monnum Atahualpa en Spánverjarnir vorun hins vegar 178 og adeins einn dó. Atahualpa og Pizarro gerdu sídan samning um ad herbergi í holl Atahualpa yrdi fyllt 1x af gulli og 2x silfri og tà yrdi Atahulpa sleppt. Vid fórum ad skoda tetta herbergi. Herbergid var fyllt og Pizarro fékk gull og silfur en sídan var Atahualpa samt tekinn af lífi. Smá sogukennsla ásamt ferdasogunni. Tetta skodudum vid sem sagt í Cajamarca og á morgun holdum vid til Trujillo.

 

Tá er komid ad matarhorninu en ég er náttúrulega mikill matgaedingur og vil gjarnan prófa flestan mat. Er búinn ad lauma inn faerslu um mat hér og tar en held ad tad sem eftir er ferdarinnar verdi bara sér dálkur í lokin um mat. Verdur samt ekkert BBC food channel eda neitt svoleidis. Alla vega hér í Cajamarca prófadi ég chopa verde sem er graen súpa med kartoflum, eggjum, osti og lókalkryddjurtum. Naest var tad naggrís skorinn í helminga, steiktur og borinn fram med kartoflumús. Sídan prófadi ég humitas sem er maísstappa sodin í maíslaufbladi. Meira seinna!

 

P.S Vil minna fólk á ad ég er ad fara til NY eftir 2 vikur og krónan má halda áfram ad styrkjast t.a. ég hvet fólk til ad styrkja krónuna t.a. dollarinn laekki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hlakka til að gefa þér eitthvað gómsætt að borða í New York.

Kveðja,

MAMMA

Þóra Hrönn Njálsdóttir (IP-tala skráð) 25.2.2007 kl. 20:31

2 identicon

Viltu kaupa e-ð fallegt handa mér í N.Y !!

Knús og kram, Strúna uppáhalds

Sigrún Erllendsdóttir (IP-tala skráð) 25.2.2007 kl. 21:01

3 identicon

Þið eruð svo heppin...

Maður er samt farinn að hlakka soldið til að sjá ykkur... Gott að þetta er að verða búið :)

Bylgja (IP-tala skráð) 26.2.2007 kl. 16:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband