Ferdin byrjar!

Jaeja tá byrjar ferdasagan. Eftir smá umhugsun ákvádum vid Berglind ad hafa bara sitthvort bloggid. Tad er gott taeknilegt uppeldi fyrir mig ad halda úti svona bloggi og svo hofum vid oft frá e-u mismunandi ad segja. Berglind kemur tó líklega til ad hjálpa mér talsvert med mitt blogg enda er hún bloggsnillingur med meiru og mjog svo dugleg ad setja inn faerslur. Svo er hún líka med myndasídu en tad á tó eftir ad koma í ljós hvort haegt verdur ad setja myndir tangad inn jafnódum eda hvort allar myndir verda settar inn tegar heim er komid. Alla vega let the story begin!

Ferdin hófst med tví ad mamma og Bára systir skutludu Berglindi+50kg og mér+30kg út á voll. Farangurstoskurnar eru bara nokk skipulagdar og kemur til med ad skapast vel af plássi tegar verdur torf á tví í NY á leid heim. Vid vorum maett tímanlega út á Leifsstod rúmum 2 tímum fyrir brottfor og bara nokkud sátt en tó med smá hnút í maganum enda hofum vid sogu um ad hafa misst af flugi í NY auk annarra ferdavandraeda. Tad byrjadi tví ekki vel tegar stúlkan í check-in-inu sagdi okkur ad vid vaerum ekki skrád í flugid. Kom tá í ljós ad bókunin hafdi ekki farid í gegn og vid ekki med mida. Vid turftum tví ad fara á soluskrifstofu Flugleida og redda midunum. Vorum bara fremur róleg enda enn tá heima í orygginu á Íslandi. Var ekki svo oruggur med restina af ferdinni. En jaeja, eftir klukkustundarsetu hjá indaelum solufulltrúa, nýbyrjud í starfi, vorum vid loksins komin med mida til NY og til baka. Tá var reyndar búid ad fara margoft í gegnum bókunarkerfid og búid af fá hjálp frá odrum reyndari solufulltrúaen ekki med betri árangri en svo ad tad er vitlaust faedingarár á midanum hennar Berglindar. Hún verdur tá bara heppin og faer aukadaga í NY!

Vid komumst loks um bord í Bryndísi í seinustu 2 samliggjandi saetin sem voru í rod 34. Rétt hjá WC-inu og einnig rétt hjá 2 ára snáda sem tandi lungun óspart á leidinni. Flugid var tó med besta móti og kann ég Símoni og Bjossa bestu takkir fyrir kampavínid sem vid Berglind skáludum í. Hédan í frá flýg ég ekki nema ad skála í kampavíni í 20.000 fetum. Tad er allt svo miklu skemmtilegra og afslappadra med smá kampavíni.

Vid lentum í NY og voru tá 3 tímar í brottfor til Lima. Smá stress, bara smá thokk sé Símoni, vegna fyrri reynslu en allt blessadist tetta og vid komumst um bord í Boeing 777 frá Lan Chile. Tar tók věd 8 tíma flug til Lima. Ég var sofnadur fyrir flugtak og vaknadi tegar farid var ad laekka flugid til lendingar. Tad var víst borinn fram matur 2x en ég var steinsofandi allan tímann.

Julio vinur okkar Berglindar tók á móti okkur í Lima, um kl. 7 ad stadartíma, og keyrdi okkur á hótel Panamerica sem er í eigu fodur hans. Hérna verdum vid vonandi ekki meira en 2 naetur og verdum vonandi komin med íbúd á fimmtudaginn. Vid hittum sídan Ernesto og Flor. Julio,Ernesto og Flor eru vinir okkar frá sídustu ferd til Perú. Fórum med Ernesto og Flor ad borda í hádeginu, nádum í simkort og hofum svo bara verid ad rolta og stússast. Á morgun forum vid svo á spítalann ad hitta Dra. Coralith sem er smitsjúkdómalaeknir og tá kemur almennilega í ljós hvernig tetta verdur hjá okkur. Nú er tad hins vegar bólid sem bídur!


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband