Ég er moskítómatur :o(

Já tad er rètt èg er moskìtòmatur. Tràtt fyrir ad èg badi mig upp ùr moskìtòrepellant nokkrum sinnum à dag tyki èg algjort lostaeti. Èg er kominn med 5 bit en Berglind ekki neitt. Eins gott ad èg laeri vel um greiningu og medferd à leishmaniu, beinbrunasòtt og malariu tvì èg à orugglega eftir ad fà tetta allt :o/ Maeli med tvì ef fòlk er ad ferdast à stadi tar sem tarf ad verjast flugnabitum ad kaupa sèr repellant med DEET 40% eda meira. DEET (diethyl toluamide) er efnid sem faelir flugurnar frà. Vid vorum med DEET 35% sìdast og tà fèkk èg ekkert bit en nùna nàdum vid ekki ad kaupa repellant àdur en vid fòrum ùt og urdum tvì ad kaupa repellant ì Perù en hèr faest ekkert med DEET yfir 15% sem virkar ekki betur en svo ad èg er ùtbitinn.  Berglind ad hugsa um ad kaupa kjùlla à markadnum

Fòrum à markadinn hèr ì Perù ì dag. Gaman ad sjà en vid Berglind vorum reyndar bùin ad fara àdur og svo hef èg heimsòtt markadi ì Marokkò. Èg verd eiginlega ad vidurkenna ad èg var ekkert spenntur yfir ad hanga tarna. Tarna voru seldar ymsar matvorur og m.a kjùklingar og annad kjot. Mèr finnst kjot sem er geymt, àn tess ad vera pakkad, undir berum himni ì 40º hita og sòl ekki girnilegt tò svo ad sumir slefi orugglega yfir hugmyndinni. Èg veit èg er eitthvad skrytinn en èg kùgadist bara vid lyktina og vildi fara heim. Svo er nù varla haegt ad segja ad markadurinn sè tùristavaenn stadur. Laeknirinn à spìtalanum sagdi ad vid aettum ekki taka nein verdmaeti med okkur og engar toskur eda neitt sem gaeti gefid til kynna ad tad vaeri eitthvad til ad stela.. Gaman samt ad fara og skoda ì stutta stund. Medfylgjandi mynd er af Berglindi ad hugsa um ad kaupa kjúkling sem sést á bordinu fyrir aftan hana. Hún er komin í albúmid ásamt fleiri nyjum myndum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kannski eru flugurnar bara svona sólgnar í þig af því að þú ert svona sætur ;) humm.. hver veit?

Elín (IP-tala skráð) 14.2.2007 kl. 08:19

2 identicon

Má ég gera case report um þig þegar þú kemur heim með beinbrunasótt?  Það er svo æðislega sjaldan sem við sjáum þetta á Íslandi að ég sé fyrir mér frægð handan við hornið. Calling Stockholm. Það er fjarri mér að hlakka yfir óförum annarra en við verðum nú í bandi en beinbrunasóttin lætur á sér kræla.

Baráttukveðjur frá gynecolognum. 

Allý (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 17:40

3 identicon

EF beinbrunasóttin lætur á sér kræla...... átti að sjálfsögðu að standa þarna.

Allý (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 17:42

4 identicon

Ég held ekki að það sé rétt hjá þér Elín.

Erik (IP-tala skráð) 18.2.2007 kl. 08:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband