Slagsmál í straetó og matarbod

Fórum í gaermorgun líkt og adra morgna med straetó á spítalann. Straetóarnir eru náttúrulega óthrjótandi uppspretta aevintýra fyrir okkur Berglindi en í gaer sáum vid í fyrsta skipti slagsmál í Perú. Vid sátum í fremsta saetinu vid hlidina á hurdinni tar sem straetisvagnastjórinn stendur og kallar hvada leid straetóinn fer og segir ad tad sé nóg af saetum og hvetur fólk til ad koma upp. Hann kallar svo á bílstjórann og seguir hvort einhver turfi ad fara úr eda koma upp í straetóinn. Tad er reyndar mjog gott vid straetóana hér ad stoppustodvarnar eru bara tar sem fólk tarf ad komast í eda úr vagninum og vagninn stoppar nánast hvar sem er fyrir tig. En alla vega vid sátum fremst og tókum tetta videó en svo á midri leid tegar fartegi, stór og staedilegur madur, er ad fara úr vagninum vitum vid ekki fyrr en teir eru byrjadir ad ýta vid hvorum odrum og mjog aestir. Okkur og ollum í vagninum brá mikid vid tetta og ekki batnadi tad tegar vagnstjórinn tók upp járnstong og gerdi sig líklegan til ad berja hinn. Berglind og ég vorum svo heppinn ad hafa frontrow seats en vorum reyndar í haettu og vid sáum fyrir okkur ad stongin hefdi lent á Berglindi ef hann hefdi slegid til mannsins med henni. Teir rifust og loks sló farteginn vagnstjórann utan undir sem sídan hraekti á fartegann og stokk svo inn í vagn og lokadi og sídan var keyrt af stad. Vid vissum í raun aldrei hver ástaedan var og forum ekkert ad spyrja. Hér kemur video af vagnstjoranum.

Vorum svo heppin í gaerkveldi ad vera bodin í mat heim til fraendfólks Mercedes sem er amerískur laeknanemi á spítalanum. Fengum steikta raudsprettu sem var algjort lostaeti, kartFjolskyldan hennar Mercedes sem baud okkur í matoflumús, hrísgrjón, avókadó auk annars medlaeti. Fengum svo lukmaís í desert en lukma er perúskur ávoxtur med mjog sérstoku bragdi sem ég get eiginlega ekki lýst. Tad var alla vega mjog gaman ad vera bodinn í mat og fá týpískan perúskan mat. Vid erum reyndar mjog dugleg ad borda perúskan mat tegar vid forum út ad borda. Tess utan bordum vid jógúrt med kornflexi og hrokkbraud med skinku. Tetta er ekki alls ekki jömmí og ég er ordinn treyttur á svona mat og hlakka til ad í Iquitos verdum vid ekki med ísskáp heldur continental breakfast og út ad borda á kvoldin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

J'a j'a P'etur minn, 'eg lofa ad lesa og lesa og 'eg er farinn ad leggja allt 'a minnid fyrir vorpr'ofid i thessum skyndikurs um Peru :)

sr Islandia (IP-tala skráð) 9.2.2007 kl. 02:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband